Til baka á forsíðu
FAIL (the browser should render some flash content, not this).

 


Ýmsir aðilar bjóða upp á nám sem tengist verslunar og skrifstofustörfum. Ekki verður reynt að birta hér tæmandi upplýsingar um nám á þessum sviðum, frekar að gefa hugmynd um þann mikla fjölbreytileika sem stendur fólki til boða.

Sérstök áhersla er lögð á nám sem sniðið er að þörfum fullorðinna og fólks með stutta formlega skólagöngu að baki.

Í því sambandi er vísað á námframboð símenntunarmiðstöðvanna og námsskrár Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins.

Nokkrir aðilar bjóða upp á nám sem sérstaklega snýr að verslunar- og skrifstofustörfum. Má í því sambandi benda á:

 

Borgarholtsskóli

Grunnnám þjónustugreina

Verslunarbraut og Skrifstofubraut

Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Grunnnám þjónustugreina

Verslunarbraut og Skrifstofubraut

Háskólinn á Bifröst Verslunarstjóranám
Menntaskólinn í Kópavogi Skrifstofubraut I
Skrifstofubraut II
Hagnýtt viðskipta og fjármálagreinanám
Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn Sölu- markaðs- og rekstrarnám
Skrifstofu- og rekstrarnám
Sölunám og hönnun
Skrifstofu- og tölvunám
Sölu- og markaðsnám

 

Þessi upptalning er engan vegin tæmandi. Fjölmargir aðilar bjóða upp á ýmis námskeið, löng og stutt. Fagráð verslunar- og þjónustugreina hefur tekið sama yfirlit yfir námskeið á haustönn 2009, sjá tengil hér til vinstri á siðunni "Yfirlit námskeiða 2010